Lýsing
Ertu að leita að hinum fullkomnu göngubuxum sem eru úr góðu og teygjanlegu efni?
Tenson TXlite Flex buxurnar eru svarið.
Þessar buxur eru hannaðar fyrir krefjandi gönguferðir.
Þær eru gerðar úr teygjanlegu efni og er ótrúlega þægilegt að hreyfa sig í þeim.
Það er ekkert mál ef það rignir þar sem þessar buxur þorna fljótt – þannig að raki verður ekkert mál.
Þær anda einnig mjög vel, eru stillanlegar um mittið og ökkla, eru með styrkingu á hnjám og marga vasa með rennilásum.
Stillanlegur endi á fótum
Stillanlegar um mittið
Einn bakvasi með rennilás
Styrking
Færanlegur stígvélakrókur úr plasti við fald á fæti
Tveir fótavasar með rennilásum
Tveir vasar að framan með rennilás
Anda vel
Rennilás í fæti
Efni
Skel: 92% pólýamíð
Skel: 8% spandex
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.
Tækniupplýsingar
Stærð | M, XXL |
---|