Lýsing
XTREME Risaeðlu robot sem þú þarft að byggja sjálfur, forrita og getur svo stjórnað með fjarstýringunni.
80 hlutir sem þú þarft að púsla saman. Einnig þarf að setja saman fjarsýringuna.
Risaeðlan öskrar og er með nokkur mismunandi hljóð. hann labbar og hreyfir halan.
Hæð vélmennissins er 50 cm.
Fjarstýringin þarf 2xAA batterí (fylgir ekki með )
Vélmennið þarf 4xAA 1,5V batterí (fylgir ekki með)
Henntar 8 ára og eldri.
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.