Aclima Warmwool ullartreyja barna – SunPur/Pu

10.990 kr.

711102694-309 Flokkar: , Merkimiðar: ,
DEILA

Lýsing

Einstaklega mjúk og þægileg ullartreyja í þykkri merino ull með háum kraga og rennilás.  Ullarbolurinn hentar vel við kaldari aðstæður og alla vetrarútivist.  100% merino ullin andar vel, heldur einangrun þrátt fyrir raka.  Flatir saumar eru frábærir fyrir krakka því þeir nuddast ekki við húðina.  Treyjan er með aukastyrkingu á olnbogum.
  • Flatir saumar
  • Hálfrennd upp í háls
  • 100% Merino Ull

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

Stærð

100, 110, 120

KARFAN MÍN 0
Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST