Lýsing
Jetboil Zip gashitunarbollinn er létt og lipur upphitunargræja til að hita upp vatn, súpur og minni matseld.
Sérhannaðir ventlar gera það að verkum að gefa góða og stöðuga hitun.
Tekur lítið pláss í bakpokanum.
Helstu upplýsingar:
0,8 L Short FluxRing hitunarpottur með hitavörn
Handfang á hliðinni
Lok með drykkjarstút
Þarf eldspýtur eða kveikjara til að kveikja á
Botnhlífin nýtist sem mælieining eða skál
Grind fyrir gaskút fylgir
Þessir aukahlutir passa á MiniMo: kaffipressa, upphengisett, eldunarsett, panna og FluxRing pottar
Jetpower gaskútur fylgir ekki
Upplýsingar
Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.
Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.
Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.