Opinel Stainless Steel Hnífur N°5

2.495 kr.

Opinel Stainless Steel N°5 hnífur.
Það er alltaf gott að hafa einn svona við höndina, til að opna umslög, pakka og kassa, skera í sundur bönd og snúrur og alls konar hluti í daglegu lífi.
6cm blað úr ryðfríu stáli og Yatagan formi.
Handfang úr birki.

Ekki til á lager

DEILA

Lýsing

Opinel Stainless Steel N°5 hnífur.
Það er alltaf gott að hafa einn svona við höndina, til að opna umslög, pakka og kassa, skera í sundur bönd og snúrur og alls konar hluti í daglegu lífi.
6cm blað úr ryðfríu stáli og Yatagan formi.
Handfang úr birki.

Upplýsingar:

Blað,lengd: 6 cm
Efni: Sandvik 12C27 ryðfrítt stál
Handfang: tré – Beyki
Öryggishringur: nei

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

KARFAN MÍN 0