Petzl Höfuðljós IKO CORE 500 Lumen

19.995 kr.

Með hinu byltingarkennda AIRFIT höfuðbandi sem er með létt rafhlöðuhólf að aftan sem gefur frábært jafnvægi og aukin þægindi.
Fjölmörg LED ljós gefa svo margskonar stillingar yrir mismunandi aðstæður.
IKO CORE er mjög fjölhæft þar sem það má breyta því í lampa eða nota um hálsinn.
Pakkast einstaklega vel saman og því tilvalið í hlaupin, gönguna eða ferðalagið.

Ekki til á lager

DEILA

Lýsing

Með hinu byltingarkennda AIRFIT höfuðbandi sem er með létt rafhlöðuhólf að aftan sem gefur frábært jafnvægi og aukin þægindi.
Fjölmörg LED ljós gefa svo margskonar stillingar yrir mismunandi aðstæður.
IKO CORE er mjög fjölhæft þar sem það má breyta því í lampa eða nota um hálsinn.
Pakkast einstaklega vel saman og því tilvalið í hlaupin, gönguna eða ferðalagið.

Eiginleikar:

​Rafhlaða: 1250mAh CORE hleðslurafhlaða (fylgir með), einnig hægt að nota AAA rafhlöður
Ljósgeisli: Flóðlýsing eða blandað
Líftími rafhlöður (eftir stillingum) 2,5 til 100 klst
Dregur allt að 100 metra (hámarksstilling)
Mjög stöðugt á höfði, margstillanlegt
500 lúmen (ANSI-FL1 STANDARD)
​​Endurskin

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

KARFAN MÍN 0