RAB Shelter Neyðarskýli Fyrir 8-10 Manns Orange

18.995 kr.

Létt neyðarskýli til að hafa með sér í bakpokanum.
Gert úr sterku næloni með vatnsheftandi sílikon áferð og vatnsheldu setlagi.
Fyrir 8 – 10.

Á lager

DEILA

Lýsing

Létt neyðarskýli til að hafa með sér í bakpokanum.
Gert úr sterku næloni með vatnsheftandi sílikon áferð og vatnsheldu setlagi.
Fyrir 8 – 10.

Eiginleikar:​

Létt polyester með vatnsheftandi ysta lagi
Einfalt í allri hönnun til að lágmarka þyngd
Loftventlar og gluggi
Svæði í miðju fyrir göngustafi til að halda því uppi.
Vatnshelt setusvæði
Endurskin og skær appelsínugulur litur til að sjást betur
Kemur með áföstum hlífðarpoka

Þyngd 880gr.

Upplýsingar

Sendingarmöguleikar
Ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. að þá er frí sending.

Skilað & skipt
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Nánari upplýsingar.

Aðstoð
Hafðu samband í síma 470-0010, eða sendu okkur línu á vaskur@vaskur.is.

Tækniupplýsingar

KARFAN MÍN 0
Bætt á óskalista! VIEW WISHLIST